Fara í efni

Benedikt Kristjánsson sækir um fyrir hönd eigenda Þverár í Öxarfirði um stofnun nýrrar lóðar.

Málsnúmer 201702049

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 13. fundur - 14.02.2017

Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun 2.827 m² sjálfstæðrar lóðar umhverfis eldra íbúðarhús á jörðinni Þverá í Öxarfirði. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarmynd.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 65. fundur - 21.02.2017

Á 13. fundi skipulags- og umhverfisnefndar var eftirfarandi bókað:
"Óskað er eftir samþykki fyrir stofnun 2.827 m² sjálfstæðrar lóðar umhverfis eldra íbúðarhús á jörðinni Þverá í Öxarfirði. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarmynd.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og umhverfisnefndar.