Fara í efni

Sveitarstjórn Norðurþings

124. fundur 16. júní 2022 kl. 13:00 - 14:15 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Hjálmar Bogi Hafliðason Forseti
  • Aldey Unnar Traustadóttir 1. varaforseti
  • Hafrún Olgeirsdóttir 2. varaforseti
  • Eiður Pétursson aðalmaður
  • Helena Eydís Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Soffía Gísladóttir aðalmaður
  • Áki Hauksson aðalmaður
  • Benóný Valur Jakobsson aðalmaður
  • Ingibjörg Benediktsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Berglind Jóna Þorláksdóttir skrifstofu- og skjalastjóri
  • Bergþór Bjarnason fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Berglind Jóna Þorláksdóttir skrifstofu- og skjalastjóri
Dagskrá

1.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026

Málsnúmer 202205077Vakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggjar eftirfarandi tillögur fulltrúa í stjórnir og ráð.
Til máls tóku: Aldey og Hafrún.

Landsþing SÍS:
Aðalfulltrúar:
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hafrún Olgeirsdóttir
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Soffía Gísladóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir

Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs:
Soffía Gísladóttir aðalfulltrúi
Aldey Unnar Traustadóttir varafulltrúi

SSNE fulltrúar á aðalfund:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Aldey Unnar Traustadóttir
Benóný Valur Jakobsosn
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir
Áki Hauksson

Heilbrigðisnefnd:
Stefán Haukur Grímsson aðalfulltrúi
Ásta Hermannsdóttir varafulltrúi

Fulltrúaráð Héraðsnefndar Þingeyinga:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Soffía Gísladóttir
Aldey Unnar Traustadóttir
Áki Hauksson
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Eiður Pétursson
Bylgja Steingrímsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir

Fulltrúaráð Menningarmiðstöðvar Þingeyinga:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Eiður Pétursson
Aldey Unnar Traustadóttir
Áki Hauksson
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Soffía Gísladóttir
Bylgja Steingrímsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
Rebekka Ásgeirsdóttir

Stjórn Menningarmiðstöðvar:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Halldór Jón Gíslason

Varafulltrúar:
Eiður Pétursson
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir

Aðalfundur Dvalaheimilis aldraðra sf. í Þingeyjarsýslu:
Aðalfulltrúar:
Hafrún Olgeirsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Benóný Valur Jakobsson

Varafulltrúar:
Soffía Gísladóttir
Eiður Pétursson
Aldey Unnar Traustadóttir

Stjórn Menningarsjóðs Þingeyskra kvenna:
Bylgja Steingrímsdóttir aðalfulltrúi
Hafrún Olgeirsdóttir varafulltrúi

Starfsmenntunarsjóður STH:
Eiður Pétursson aðalfulltrúi
Hjálmar Bogi Hafliðason varafulltrúi

Starfskjaranefnd:
Aðalfulltrúar:
Sveitarstjóri
Bergþór Bjarnason

Varafulltrúar:
Hafrún Olgerisdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason

Kjaranefnd stéttarfélagsins Framsýnar:
Aðalfulltrúar:
Sveitarstjóri
Bergþór Bjarnason

Varafulltrúar:
Ingibjörg Benediktsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason

Fulltrúar í eftirfarandi Fjallskiladeildir:
Reykjahverfisdeild, Skógarrétt: Ómar Sigtryggsson, Litlu Reykjum.
Húsavíkurdeild, Húsavíkurrétt: Aðalsteinn Árni Baldursson, Skógargerðsismel.
Kelduhverfingadeild, Tjarnaleitisrétt: Einar Ófeigur Björnsson, Lóni.
Öxarfjarðardeild, Tungurétt, Sandfellshagarétt og Landsrétt: Stefán Rögnvaldsson, Leifsstöðum.
Núpasveitardeild, Katastaðarétt: Sigurður Árnason, Presthólum.
Sléttudeild, Leirhafnarrétt: Kristinn B. Steinarsson, Reistarnes.

Barnaverndarnefnd Þingeyinga:
Birna Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
Hilmar Valur Gunnarsson aðalfulltrúi

Fulltrúar Norðurþings í stjórn SSNE:
Helena Eydís Ingólfsdóttir aðalfulltrúi
Soffía Gísladóttir varafulltrúi

Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

2.Kynjahlutföll í nefndum Norðurþings

Málsnúmer 202206056Vakta málsnúmer

Aldey Unnar Traustadóttir óskar eftir því að ræða kynjahlutfjöll í nefndum sveitarfélagsins. Í erindi með ósk hennar segir: "Sveitarfélög gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki í öllu sem viðkemur jafnrétti kynja, þetta er stjórnsýslustigið sem stendur næst fólki og hefur mest áhrif á daglegt líf þeirra. Sveitarfélög bera ábyrgð og þurfa að sýna fordæmi. Það þarf að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið til hliðsjónar í öllum ákvarðanatökum og það er mjög mikilvægt að kjörnir fulltrúar hafi þekkingu á jafnréttismálum og séu meðvituð um að þeim sé sinnt.

Í fjölskylduráði eru eingöngu konur aðalmenn og í hafnarnefnd eru eingöngu karlar aðalmenn. Þetta stangast á við 28. gr. laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna."
Til máls tóku: Aldey, Soffía, Áki, Ingibjörg, Hafrún, Helena og Eiður.

Lagt fram.

3.Aðalfundur Dvalarheimilisins Hvamms 2022

Málsnúmer 202206035Vakta málsnúmer

Lagt er fram aðalfundarboð Dvalarheimilisins Hvamms. Fundurinn fer fram 22. júní n.k.
Til máls tóku: Helena, Aldey, Hafrún og Hjálmar.

Lagt fram.

4.Ósk um umsögn um tækifærisleyfi vegna Sólstöðudanleiks á Kópaskeri

Málsnúmer 202206051Vakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur að veita umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi.
Staðsetning skemmtanahalds: Íþróttahúsið Kópaskeri, Bakkagötu 12, 670 Kópaskeri.
Tilefni skemmtanahalds: Dansleikur í tilefni af Sólstöðuhátíð á Kópaskeri.
Áætlaður gestafjöldi: 100.
Áætlun aldursdreifing gesta: Frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 18. júní 2022 frá kl 23:00 til 03:00 aðfaranótt 19. júní 2022.
Helstu dagskráratriði: Dansleikur.
Sveitarstjórn veitir samhljóða jákvæða umsögn.

5.Umboð til byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2022

Málsnúmer 202206031Vakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um að veita byggðarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi sveitarstjórnar. Umboðið gildir til og með 17. ágúst nk. frá lokum þessa sveitarstjórnarfundar.
Til máls tók: Hafrún.

Samþykkt samhljóða.

6.Fjölskylduráð - 119

Málsnúmer 2205006FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 119. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tóku undir lið 8 "Velferð og umferðaröryggi barna": Hafrún, Soffía og Eiður.

Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.

7.Orkuveita Húsavíkur ohf - 233

Málsnúmer 2206001FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 233. fundar Orkuveitu Húsvíkur ohf.
Til máls tóku undir lið 3 "Samstarfsverkefni milli OH og Bjsv.Garðars": Ingibjörg og Hjálmar.

Til máls tóku undir lið 5 "Leið fyrir gangandi frá Stangarbakka niður í Búðargil": Aldey, Hafrún og Hjálmar.

Til máls tók undir lið 4 "Starfsmaður landupplýsinga": Áki.


Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.

8.Byggðarráð Norðurþings - 398

Málsnúmer 2206002FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 398. fundar byggðarráðs.
Til máls tóku undir lið 3 "Uppfærsla á skipuriti Norðurþings": Áki, Hjálmar, Helena, Ingibjörg og Hafrún.

Til máls tók undir lið 1 "Samstarfsverkefni um Græna iðngarða": Benóný.


Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.

9.Skipulags- og framkvæmdaráð - 127

Málsnúmer 2205005FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 127. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Til máls tóku undir lið 15 "Framkvæmdaáætlun og þriggja ára áætlun framkvæmdasvið": Aldey og Soffía.

Til máls tóku undir lið 6 "Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnarsvæðis": Ingibjörg, Hjálmar og Aldey.


Aðrir liðir fungargerðarinnar lagðir fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:15.