Norðurþing og Carbfix undirrita viljayfirlýsingu
Sveitarfélagið Norðurþing og Carbfix hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf varðandi uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO2. Aðilar að viljayfirlýsingunni eru sveitarfélagið Norðurþing, Hafnasjóður Norðurþings, Orkuveita Húsavíkur ohf., og Carbfix hf. og Coda Terminal hf.
21.05.2025
Fréttir