Fjárhagsáætlun Norðurþings samþykkt samhljóða á 159. fundi sveitarstjórnar þann 11. desember 2025
Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2026-2029 er nú lögð fram til síðari umræðu í sveitarstjórn Norðurþings 11. desember 2025 í samræmi við samþykkt ferli við afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Áætlunin var lögð fram í byggðarráði 23. október 2025 og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn samkvæmt 3. mgr. 62. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Fyrri umræða í sveitarstjórn fór fram þann 13. nóvember 2025.
12.12.2025
Fréttir