Aðstoðarmanneskja í Skólamötuneyti á Húsavík
Gerð er krafa um verkkunnáttu til að leysa dagleg verkefni. Starfsmaður starfar í mötuneyti við framsetningu morgunverðar í Borgarhólsskóla, uppvask, þrif í matsal, frágang og aðstoð við almenn störf innan mötuneytisins og nýtur leiðsagnar frá næsta yfirmanni.
06.08.2025
Störf í boði