Fara í efni

Fréttir

Aðstoðarmanneskja í Skólamötuneyti á Húsavík

Gerð er krafa um verkkunnáttu til að leysa dagleg verkefni. Starfsmaður starfar í mötuneyti við framsetningu morgunverðar í Borgarhólsskóla, uppvask, þrif í matsal, frágang og aðstoð við almenn störf innan mötuneytisins og nýtur leiðsagnar frá næsta yfirmanni.
06.08.2025
Störf í boði
Starfsfólk óskast í Borgina frístund og skammtímadvöl

Starfsfólk óskast í Borgina frístund og skammtímadvöl

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsfólki í Borgina frístund og skammtímadvöl. Um er að ræða framtíðarstarf í 80% hlutfalli. Vinnutíminn í frístund er kl. 12-16 á virkum dögum og skammtímadvöl er vaktavinna aðra hvora helgi.
05.08.2025
Störf í boði
Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Laus staða matráðs í Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli auglýsir lausa stöðu matráðs fyrir næsta skólaár 2025-2026. Nemendur og starfsfólk eru alls um 80 manns. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs í 80% stöðu.
05.08.2025
Störf í boði
Staða bókasafnsvarðar við bókasafnið á Raufarhöfn laust til umsóknar

Staða bókasafnsvarðar við bókasafnið á Raufarhöfn laust til umsóknar

Bókasafnið á Raufarhöfn er staðsett í húsnæði Grunnskóla Raufarhafnar og er opið þriðjudaga frá kl. 16-20, fimmtudaga frá kl. 16-19 og þriðja laugardag hvers mánaðar frá kl. 11-15. Auk útlána á bókum býður safnið upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita.
05.08.2025
Tilkynningar
Umhverfisverðlaun Norðurþings 2025

Umhverfisverðlaun Norðurþings 2025

Umhverfisverðlaun Norðurþings 2025
28.07.2025
Tilkynningar
Nýjar tröppur við Árgil hafa verið opnaðar

Nýjar tröppur við Árgil hafa verið opnaðar

Nýjar tröppur við Árgil hafa verið opnaðar.
24.07.2025
Fréttir
Lokað – öll umferð faratækja bönnuð – No traffic allowed

Götulokanir á hafnasvæðinu á Húsavík um Mærudagana

Götulokanir á hafnasvæðinu á Húsavík um Mærudagana
24.07.2025
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Veruleg aukning á fjölda gesta í Hvalaskoðun frá Húsavík

Veruleg aukning á fjölda gesta í Hvalaskoðun frá Húsavík
23.07.2025
Tilkynningar

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudaga

Tvö tjaldsvæði verða í boði um Mærudagana.
21.07.2025
Tilkynningar
Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að nýta göngugötuna fyrir viðburði og uppákomur á meðan á lokun stendur enda aðal ferðamannatíminn og sumarfrístími Íslendinga framundan.
17.07.2025
Tilkynningar
Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut á Húsavík göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að nýta göngugötuna fyrir viðburði og uppákomur á meðan á lokun stendur enda aðal ferðamannatíminn og sumarfrístími Íslendinga framundan.
17.07.2025
Tilkynningar