Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir ráðgjafa í málefnum barna- og fjölskyldna. Um er að ræða 50 % stöðu og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. október 2025.
Gerð er krafa um verkkunnáttu til að leysa dagleg verkefni. Starfsmaður starfar í mötuneyti við framsetningu morgunverðar í Borgarhólsskóla, uppvask, þrif í matsal, frágang og aðstoð við almenn störf innan mötuneytisins og nýtur leiðsagnar frá næsta yfirmanni.
Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsfólki í Borgina frístund og skammtímadvöl.
Um er að ræða framtíðarstarf í 80% hlutfalli. Vinnutíminn í frístund er kl. 12-16 á virkum dögum og skammtímadvöl er vaktavinna aðra hvora helgi.
Öxarfjarðarskóli sem er samrekinn leik- og grunnskóli auglýsir lausa stöðu matráðs fyrir næsta skólaár 2025-2026. Nemendur og starfsfólk eru alls um 80 manns. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs í 80% stöðu.
Bókasafnið á Raufarhöfn er staðsett í húsnæði Grunnskóla Raufarhafnar og er opið þriðjudaga frá kl. 16-20, fimmtudaga frá kl. 16-19 og þriðja laugardag hvers mánaðar frá kl. 11-15.
Auk útlána á bókum býður safnið upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita.