Fara í efni

Fréttir

Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til að auka þjónustu við viðskiptavini, þá mun Orkuveitan framvegis senda tilkynningar með sms-i þegar um t.d. lokanir er að ræða.
08.05.2024
Tilkynningar
mynd: unsplash

Laus staða flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík

Auglýst er eftir flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík
08.05.2024
Störf í boði

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% stöðu og íþrótta- og sundkennara í 40% stöðu.
08.05.2024
Störf í boði
Hreinsunarátak Norðurþings

Hreinsunarátak Norðurþings

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
06.05.2024
Tilkynningar

144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13:00 í salnum á Eurovisionsafninu (Cape Hotel) að Höfða 24.
30.04.2024
Tilkynningar

Laust starf deildarstjóra þjónustu frístund barna og unglinga

Sveitarfélagið Norðurþing og Borgarhólsskóli auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra þjónustu frístundar barna og unglinga á Húsavík. Um er að ræða starf sem er á tveimur sviðum sveitarfélagsins, fræðslusviði og íþrótta- og tómstundasviði
30.04.2024
Störf í boði

Ásgarðsvegur - Stórigarður Reiturinn - 2. áfangi Gatnagerð og lagnir

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð, Reiturinn 2. áfangi en um er að ræða gatnagerð og lagnir við Ásgarðsveg og Stóragarð á Húsavík.
30.04.2024
Tilkynningar
Áminning – flokkun á pappa

Áminning – flokkun á pappa

Svona á að flokka pappír og pappa í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og brjótum saman umbúðir áður en þeim er hent í pappírstunnuna.
29.04.2024
Tilkynningar
Mynd: Ottó Gunnarsson

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf
29.04.2024
Tilkynningar
Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Bókasafnið á Raufarhöfn verður lokað í sumar.
29.04.2024
Tilkynningar
Sumarkveðja frá sveitarstjóra

Sumarkveðja frá sveitarstjóra

Hér má lesa sumarkveðju til íbúa Norðurþings frá Katrínu Sigurjónsdóttir, sveitarstjóra.
25.04.2024
Fréttir
Áminning – flokkun á plasti

Áminning – flokkun á plasti

Svona á að flokka plastumbúðir í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og þrífum umbúðir vel áður en þeim er hent beint í plasttunnuna eða í glærum plastpokum.
24.04.2024
Tilkynningar