Fara í efni

Framkvæmdanefnd - 1

Málsnúmer 1602011

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 56. fundur - 15.03.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar framkvæmdanefndar Norðurþings.
Örlygur Hnefill vék af fundi við umræðu þessarar fundargerðar.

Til máls tóku undir lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016": Jónas, Hjálmar Bogi, Kristján, Óli og Soffía.

Erna lagði fram tillögu um að lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016" verði frestað. Samþykkt samhljóða.

Til máls tóku undir lið 1 "Þjónustumiðstöð Hlutverk/endurskoðun: Kjartan, Hjálmar, Kristján og Óli.

Til máls tóku undir lið 3 "Kvíabekkur endurbygging": Sif, Hjálmar og Óli.

Til máls tóku undir lið 7 "Tæming rotþróa dreifbýli NÞ": Óli og Soffía.

Óli Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Óli Halldórsson lýsir ánægju með ákvörðun framkvæmdanefndar um að Norðurþing hafi forgöngu um tæmingu rotþróa í dreifbýli. Þarft er að gera úrbætur í þessum efnum og bregðast þar með við athugasemdum íbúa dreifðra byggða Norðurþings."

Til máls tóku undir lið 9 "Sala eigna": Hjálmar Bogi, Kjartan, Óli, Kristján, Soffía og Jónas.

Fundargerðin er lögð fram.