Fara í efni

Hjörvar Gunnarsson leggur fram tillögu að settir verði upp skápar fyrir nemendur í skólum Norðurþings

Málsnúmer 201203052

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Norðurþings - 2. fundur - 06.03.2012



Til máls tóku: Hjörvar, Brynja, Stefán, Eva, Einar, Jana, Hilmar, Harpa, Rögnvaldur og Arnór.



Afgreiðsla ráðsins:
Ungmennaráð felur tómstunda- og æskulýðsfulltrúa að skrifa skólastjórnendum
Borgarhólsskóla bréf þess efnis að óskað sé eftir því við gerð næstu fjárhagsáætlunar að gert verði ráð fyrir skápum fyrir nemendur í Borgarhólsskóla á Húsavík. Ráðið telur ekki þörf á skápum fyrir aðra grunnskóla í Norðurþingi.