Fara í efni

Leikhópur ungmenna á Húsavík

Málsnúmer 201605052

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 2. fundur - 10.05.2016

Hjörvar Gunnarsson óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins við að koma á fót leikhópi á Húsavík fyrir börn á aldrinum 11-16 ára. Óskað er eftir 100 þúsund króna styrk og afnot af Túni til æfinga í sumar.
Æskulýðs- og menningarnefnd fagnar framtaki Hjörvars og samþykkir að veita honum afnot af Túni og styrk að upphæð 50 þúsund.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að fylgja málinu eftir.