Fara í efni

Aðalfundarboð og ársskýrsla - Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. 2018

Málsnúmer 201806076

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 255. fundur - 28.06.2018

Fyrir byggðarráði liggur ársreikningur Atvinnuþróunarfélags Þingeyginga ásamt fundarboði á aðalfund sem haldinn verður þann 28. júní n.k. Einnig fylgja samþykktir félagsins og tillaga stjórnar um formbreytingu félagsins, ásamt drögum að samþykktum nýrrar sjálfseignarstofnunar.
Byggðarráð tilnefnir Kristján Þór Magnússon sem fulltrúa Norðurþings á aðalfundinn.