Fara í efni

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um tímabundið tækifærisleyfi vegna dansleiks í Bústólpahöllinni

Málsnúmer 201806130

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 255. fundur - 28.06.2018

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um tímabundið tækifærisleyfi vegna dansleiks í Bústólpahöllinni frá kl. 23:00 föstudaginn 27. júlí til kl. 03:00 laugardaginn 28. júlí.
Byggðarráð veitir erindinu jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um málið fjalla geri slíkt hið sama.