Fara í efni

Beiðni um upplýsingar. Kottjörn og Litlatjörn að þurrkast upp.

Málsnúmer 201907035

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 40. fundur - 13.08.2019

Umhverfisstofnun hefur kallað eftir gögnum í tengslum við þau áhrif sem undangengnar dæluprófanir við borholu RA-19 á Raufarhöfn, virðast hafa haft á vatnsstöðu Kottjarnar og Litlutjarnar.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja til samþykktar drög að svari til Umhverfisstofnunar.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að svari til Umhverfisstofnunar.