Fara í efni

Framtíð Rannsóknarstöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn,

Málsnúmer 202004040

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 324. fundur - 17.04.2020

Borist hefur erindi frá Níelsi Árna Lund, stjórnarmanni í stjórn Rannsóknastöðvarinnar Rifs þar sem þess er farið á leit við sveitarfélagið að það styðji við rekstur Rannsóknarstöðvarinnar til næstu ára þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi starfsemi.
Helena leggur til að sveitastjóra verði falið að hefja samtal við fulltrúa Byggðastofnunar og fulltrúa ríkisins um fjármögnun á starfsemi Rannsóknastöðvarinnar Rifs.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.