Fara í efni

Fundir sveitarstjórnar, ráða og nefnda sveitarfélagsins

Málsnúmer 202010047

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 341. fundur - 08.10.2020

Umræða um mögulega fjarfundi á næstunni.
Byggðarráð beinir því til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að framlengja bráðabirgðaákvæði sveitarstjórnarlaga um heimild til fjarfunda samanber neðangreint;

"Alþingi samþykkti þriðjudaginn 17. mars sl. breytingar á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæfar. Breytingarnar kveða á um að ráðherra geti veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til að sveitarstjórn sé starfhæf við neyðarástand og til að auðvelda ákvarðanatöku."