Fara í efni

Framúrskarandi fyrirtæki í Norðurþingi 2020

Málsnúmer 202101010

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 350. fundur - 14.01.2021

Creditinfo birti í lok árs 2020 lista sinn yfir framúrskarandi fyrirtæki, á listanum eru níu fyrirtæki í Norðurþingi. Byggðarráð býður fulltrúm þessara fyrirtækja á sinn fund til að fara yfir atvinnumál og stöðu fyrirtækjareksturs í sveitarfélaginu.

Framúrskarandi fyrirtæki í Norðuþingi eru;
Dodda ehf.
Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf.
Garðræktarfélag Reykhverfinga hf.
Hvalasafnið á Húsavík ses.
Saltvík ehf.
Sögin ehf.
Trésmiðjan Rein ehf.
Vinnuvélar Eyþórs ehf.
Önundur ehf.
Byggðarráð þakkar gestum fyrir komuna á fundinn og gagnlegar umræður um atvinnulíf í sveitarfélaginu. Byggðarráð óskar framangreindum fyrirtækjum til hamingju með góðan árangur og hvetur þau sem og önnur fyrirtæki til dáða.

Gestir á fundinum voru:

Frá Söginni ehf. Gunnlaugur Stefánsson
Frá Saltvík ehf. Bjarni Páll Vilhjálmsson
Frá Vinnuvélum Eyþórs ehf. Björn Hólmgeirsson
Frá Önundi ehf. Freyja Önundardóttir
Frá Trésmiðjunni Rein ehf. Sigmar Stefánsson
Frá Garðræktarfélagi Reykhverfinga hf. Páll Ólafsson
Frá Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf. Rúnar Óskarsson og Hulda Jóna Jónasdóttir