Fara í efni

Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum sumarið 2022

Málsnúmer 202201020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 116. fundur - 11.01.2022

Hjólreiðafélag Akureyrar hefur tekið að sér að halda Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum fyrir Hjólreiðasamband Íslands sumarið 2022, þar sem m.a. verður hjólað innan Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 126. fundur - 10.05.2022

Hjólreiðafélag Akureyrar óskar eftir leyfi Norðurþings til þess að halda hjólreiðakeppni í sveitarfélaginu.
Félagið óskar jafnframt eftir því að Norðurþing aðstoði við að koma upplýsingum um keppnina til íbúa á svæðinu.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið.