Fara í efni

Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi í landi Kotasælu við Kaldbak

Málsnúmer 202205036

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 126. fundur - 10.05.2022

Benedikt Þorri Sigurjónsson og Elena Martínez Pérez, f.h. Gestahús cottages ehf, óska heimildar til að reisa íbúðarhús á lóð fyrirtækisins við Kaldbak. Fyrir liggja hugmyndir að fyrirhuguðu íbúðarhúsi sem unnar eru af Úti-Inni Arkitektum. Fyrir liggur skriflegt samþykki eiganda Skógarkots, sem gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða uppbyggingu.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í hugmyndir að byggingu hússins.