Fara í efni

Starfsskýrsla tjaldsvæðisins á Húsavík 2023

Málsnúmer 202310129

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 169. fundur - 21.11.2023

Fyrir fjölskylduráði liggur starfsskýrsla vegna reksturs tjaldsvæðisins á Húsavík fyrir sumarið 2023.
Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri Völsungs kemur á fundinn og fer yfir reksturinn og samanburð á árunum 2021-2023.
Ráðið þakkar framkvæmdastjóra Völsungs fyrir kynninguna á starfsskýrslunni og þakkar félaginu fyrir samstarfið um rekstur tjaldsvæðisins sl. þrjú ár.