Fara í efni

Beiðni um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Pakkhúsinu á Kópaskeri

Málsnúmer 202401012

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 453. fundur - 11.01.2024

Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn um tækifærisleyfi.

Umsækjandi: Árdís Hrönn Jónsdóttir, kt. 070986-2649, Núpur, 671 Kópaskeri.
Ábyrgðarmaður: Árdís Hrönn Jónsdóttir, kt. 070986-2649, Núpur, 671 Kópaskeri.
Staðsetning skemmtanahalds: Pakkhúsið, Bakkagata 12, Kópaskeri.
Tilefni skemmtanahalds: Þorrablót Kópaskers og nærsveita
Áætlaður gestafjöldi: 150. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 27. janúar 2024 frá kl. 19:00 til kl. 03:00 aðfaranótt 28. janúar
2024.
Helstu dagskráratriði: matur, skemmtiatriði og dansleikur með „í góðu lagi“
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.