Fara í efni

Tónlistarhátíðin HnoðRi um páskana

Málsnúmer 202403020

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 179. fundur - 12.03.2024

Einar Óli Ólafsson óskar eftir fjárstuðningi upp á upphæð kr. 600.000 vegna tónlistarhátíðarinnar HnoðRi á Húsavík.
Bylgja Steingrímsdóttir, Ísak Már Aðalsteinsson og Jónas Þór Viðarsson véku af fundi undir þessum lið. Þeirra í stað sátu varamenn Heiðar Hrafn Halldórsson, Jóna Björg Arnarsdóttir og Halldór Jón Gíslason undir afgreiðslu málsins.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja tónlistarhátíðina HnoðRi um 250.000 krónur.