Heilbrigðiseftirlitið og Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings standa fyrir hreinsun á járnarusli, bílflökum, gámum, smáum sem stórum hlutum og öðru sem er lýti á umhverfinu í Sveitarfélaginu nú í September.
Norðurþing, í samvinnu við Ferðafélagið Norðurslóð og Áttavilltar, gönguklúbb kvenna (öll kyn velkomin).
Miðvikudagar í september, allar hefjast göngurnar klukkan 18
Síðastliðið vor kom Vanda Sigurgeirsdóttir til okkar og hélt fyrirlestur um einelti fyrir kennara og starfsfólk skóla, leikskóla og aðra starfsmenn sveitarfélagsins sem vinna með börnum.