Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

30. fundur 13. júní 2012 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Olga Gísladóttir formaður
  • Kristjana M. Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arnþrúður Dagsdóttir aðalmaður
  • María Óskarsdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Akstur v. félagslegrar heimaþjónustu í dreifbýli

Málsnúmer 201204053Vakta málsnúmer

Tillaga félagsmálastjóra samþykkt.

2.Kynning á hvernig starfssemi Miðjunnar, Setursins, Skammtímavistunar og Sólbrekku 28 verður háttað í sumar.

Málsnúmer 201206016Vakta málsnúmer

Kynnt fyrirkomulag í Miðjunni, Setrinu, Skammtímavistun og Sólbrekku 28 í sumar.

3.Félagsþjónusta - önnur mál

Málsnúmer 200909048Vakta málsnúmer

Rætt um garðslátt fyrir eldri borgara.

Fundi slitið - kl. 17:00.