Fara í efni

Fjölskylduráð

43. fundur 30. september 2019 kl. 11:00 - 17:05 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Benóný Valur Jakobsson aðalmaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
  • Ásta Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Hauks varaformaður
  • Eiður Pétursson aðalmaður
  • Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Jón Höskuldsson Fræðslu- og menningarfulltrúi
  • Kjartan Páll Þórarinsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
  • Hróðný Lund félagsmálafulltrúi
  • Röðull Reyr Kárason Ritari
Fundargerð ritaði: Röðull Reyr Kárason Þjónustufulltrúi
Dagskrá
Kristjan Þór Magnússon sveitarstjóri sat fundinn undir lið 1.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir lið 1 - 3.
Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi sat fundinn undir lið 3.
Hróðný Lund félagsmálastjóri sat fundinn undir lið 3-5.

Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri Völsungs sat fundinn undir lið 1.
Hallgrímur Jónsson f.h. Völsung sat fundinn undir lið 1.
Björgvin Sigurðsson f.h. Völsung sat fundinn undir lið 1.
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir deildarstjóri í Borgarhólsskóla sat fundinn undir lið 3.
Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir skólastjóri Grænuvalla sat fundinn undir lið 3.
Guðrún Ingimundardóttir skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur sat fundinn undir lið 3.
Adrienne Davis fulltrúi kennara í Tónlistarskóla Húsavíkur sat fundinn undir lið 3.
Jóhanna Kristjánsdóttir f.h. Hollvinasamtaka Tónlistarskóla Húsavíkur sat fundinn undir lið 3.
Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla sat fundinn undir lið 3.
Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar sat fundinn í síma undir lið 3.

1.Samningamál Völsungs 2020

Málsnúmer 201909096Vakta málsnúmer

Fyrir fjölskylduráði liggur erindi frá Íþróttafélaginu Völsungi varðandi samstarfs- og rekstarsamning. Núverandi samningur rennur út 31.12.2019
Fjölskylduráð þakkar samningsnefnd Völsungs fyrir komuna og umræðuna um samningsmál milli Norðurþings og Völsungs. Unnið verður í samningsmálum samhliða fjárhagsáætlun Norðurþings 2020.

2.Samningamál SH 2020

Málsnúmer 201909101Vakta málsnúmer

Fyrir fjölskylduráði liggur erindi frá Skotfélagi Húsavíkur varðandi samstarfs- og rekstarsamning. Núverandi samningur rennur út 31.12.2019
Fjölskylduráð felur Íþrótta- og tómstundafulltrúa að gera drög að samningi við Skotfélagið. Þegar samningsdrög liggja fyrir ráðinu verði fulltrúi Skotfélagsins boðaður á fund ráðsins til að kynna starfið.

3.Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020

Málsnúmer 201906029Vakta málsnúmer

Til umfjöllunar er Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs Norðurþings fyrir árið 2020.
Fjölskylduráð þakkar skólastjórum og deildarstjóra fyrir kynningar og umræðu um fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs.

Kolbrún Ada sat fundinn f.h. Borgarhólsskóla frá kl.13-13:30,
Sigríður Valdís sat fundinn f.h. Grænuvalla frá kl. 13:30-14:00,
Guðrún, Jóhanna og Adrienne sátu fundinn f.h. Tónlistarskóla frá kl. 14:00-14:30,
Guðrún S. Kristjánsdóttir sat fundinn f.h. Öxarfjarðarskóla frá kl. 14:30-15:00 og
Hrund sat fundinn í síma f.h. Grunnskóla Raufarhafnar frá kl. 15:00 - 15:30.

4.Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal

Málsnúmer 201909061Vakta málsnúmer

Sumar og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal.
Ósk um að taka þátt í kostnaði við sumarbúðardvöl
Fjölskylduráð samþykkir erindið frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra upp á 51. þúsund vegna dvalar eins barns frá Norðurþingi í sumarbúðum í Reykjadal sl. sumar.

5.Velferðanefnd Alþingis: Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál.

Málsnúmer 201909113Vakta málsnúmer

Þingsályktun Velferðarnefndar Alþingis um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara er lögð fram til kynningar.
Þingsályktun Velferðarnefndar lögð fram.

Fundi slitið - kl. 17:05.