Fara í efni

Fjölskylduráð

148. fundur 11. apríl 2023 kl. 08:00 - 15:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
  • Hanna Jóna Stefánsdóttir aðalmaður
  • Rebekka Ásgeirsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hermína Hreiðarsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Hermína Hreiðarsdóttir stjórnsýslufulltrúi
Dagskrá

1.Heimsókn í stofnanir sem heyra undir fjölskylduráð utan Húsavíkur

Málsnúmer 202304013Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð heimsótti Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar. Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri tók á móti ráðinu og kynnti starfsemi skólanna og húsakynni.

Fundi slitið - kl. 15:00.