Fara í efni

Framkvæmdanefnd - 13

Málsnúmer 1702009

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 66. fundur - 21.03.2017

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 13. fundar framkvæmdanefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 10 "Sala eigna": Jónas, Óli, Hjálmar, Gunnlaugur, Erna og Kjartan.

Hjálmar og Kjartan lögðu fram eftirfarandi tillögu:
"Kannaður verði sá möguleiki að selja ekki lögaðilum stakar íbúðir sveitarfélagsins".

Tillagan er samþykkt með atkvæðum Ernu, Óla, Stefáns, Sifjar, Jónasar, Kjartans, Gunnlaugs og Hjálmars. Örlygur greiðir ekki atkvæði.

Til máls tóku undir lið 5 "Iðavellir 8 - Húsavík": Hjálmar, Óli, Sif, Kjartan, Erna, Jónas og Kristján.

Til máls tóku undir lið 3 "Ísland ljóstengt 2017": Jónas, Kristján og Gunnlaugur.

Fundargerðin er lögð fram.