Fara í efni

Skipulags- og framkvæmdaráð - 41

Málsnúmer 1908003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 94. fundur - 27.08.2019

Til máls tóku undir lið 5, Silja, Hafrún, Hjálmar Bogi og Kristján Þór.
Sveitarstjórn fagnar frumkvæði íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu til að koma megi upp skíðalyftu við Reyðárhnjúk strax í haust. Sveitarfélagið leggur til fjármagn svo að flytja megi lyftuna og fyrirtæki og áhugahópar munu leggja fram vinnu við framkvæmdina. Á skíðum skemmtum við okkur!

Fundargerðin lögð fram til kynningar.