Fara í efni

Skipulagsstofnun, varðandi lagningu jarðstrengs meðfram virkjanaveg milli Þeistareykja og Húsavíkur, ósk um umsögn

Málsnúmer 201203067

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 90. fundur - 28.03.2012

Óskað er umsagnar Norðurþings um hvort og á hvaða forsendum lagning jarðstrengs meðfram virkjanavegi milli Þeistareykja og Húsavíkur væri háð mati á á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 3. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Skipulags- og byggingarnefnd telur rafstreng í vegkanti ekki líklegan til að hafa veruleg umhverfisáhrif og að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.