Fara í efni

Atvinnuveganefnd Alþingis, 657. mál til umsagnar, frumvarp til laga um stjorn fiskveiða

Málsnúmer 201203109

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 43. fundur - 18.04.2012



Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar mál nr. 657 frá Atvinnuveganefnd Alþingis, frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.

Bæjarráð samþykkir að gera sameiginlega, tillögu að ályktun, fjölda sveitarfélaga og fulltrúa þeirra, vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, að sinni.


<B>Ályktunin er eftirfarandi:


<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir frumvörpunum og sem unnin var að beiðni sjávarútvegs- og landsbúnaðarráðuneytisins, ætti að hvetja löggjafann að staldra við og ígrunda gaumgæfilega áhrif lagasetningarinnar á rekstur og afkomu sjávarútvegsfyrirtækja og á sjávarbyggðir landsins. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Sérfræðingarnir búast við ”umhleypingum á næstu árum meðan útgerðin lagar sig að breyttum aðstæðum“ og segja að áformuð lagasetning muni verða ”mjög íþyngjandi fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja“. Enn fremur að hækkun veiðigjalds muni án efa ”kippa stoðum undan skuldsettari útgerðarfyrirtækjum.“ <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Þá benda sérfræðingarnir á að byggðaaðgerðir frumvarpsins séu ”ólíklegar til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að“, enda skorti enn þann ”langtímastöðugleika sem getur skapað grundvöll fyrir uppbyggingu atvinnulífs í sjávarbyggðum“. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>

<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Undirritaðir telja að þessi varnaðarorð, sem fylgja frumvörpunum, séu meira en næg ástæða fyrir alþingismenn til að leggja málin til hliðar frekar en að stuðla að því að lögfesta þau og stuðla þannig að ”umhleypingum“ með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki í sjávarbyggðum landsins, m.a. mögulegri lækkun launa sjómanna og fiskverkafólks, lækkunar útsvarstekna sveitarfélaga, minni fjárfestingagetu sjávarútvegsfyrirtækja á landsbyggðinni og þar með en minni atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni en nú er.
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Við slíkt verður ekki unað.

Bæjarráð Norðurþings - 47. fundur - 07.06.2012

Bæjarráð Norðurþings lýsir yfir miklum áhyggjum vegna fyrirliggjandi frumvarpa um veiðigjald og stjórn fiskveiða sem hafa valdið miklum deilum í íslensku samfélagi. Bæjarráð Norðurþings vill hvetja alla aðila að ganga nú þegar að samingaborðinu og finna lausn sem hægt er að sættast á, lausn sem tryggir afkomu veiða, vinnslu og þeirra er þar starfa.