Fara í efni

Bæjarráð Norðurþings

43. fundur 18. apríl 2012 kl. 17:00 - 19:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Jón Helgi Björnsson formaður
  • Þráinn Guðni Gunnarsson aðalmaður
  • Trausti Aðalsteinsson áheyrnarfulltrúi
  • Soffía Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Áki Hauksson varamaður
  • Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri
  • Guðbjartur Ellert Jónsson fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðbjartur Ellert Jónsson Fjármálastjóri - staðgengill bæjarstjóra
Dagskrá

1.Stoðkerfi atvinnulífsins

Málsnúmer 201203030Vakta málsnúmer

Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri fór yfir stöðu og vinnu starfshóps um uppbyggingu innviða, hafnarmannvirkja og vegsamgagna, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Bakka.

2.Þriggja ára fjárhagsáætlun 2013 - 2015

Málsnúmer 201201001Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu við síðari umræðu 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings 2013 -2015. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi 3já ára fjárhagsáætlun Norðurþings verði tekin til afgreiðslu við síðari umræðu sem fer fram þann 24. apríl n.k.

3.Ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2011

Málsnúmer 201203077Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu við síðari umræðu ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2011. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2011 verði tekin til afgreiðslu við síðari umræðu sem fer fram 24. apríl n.k.

4.Atvinnuveganefnd Alþingis, 657. mál til umsagnar, frumvarp til laga um stjorn fiskveiða

Málsnúmer 201203109Vakta málsnúmer



Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar mál nr. 657 frá Atvinnuveganefnd Alþingis, frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.

Bæjarráð samþykkir að gera sameiginlega, tillögu að ályktun, fjölda sveitarfélaga og fulltrúa þeirra, vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, að sinni.


<B>Ályktunin er eftirfarandi:


<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir frumvörpunum og sem unnin var að beiðni sjávarútvegs- og landsbúnaðarráðuneytisins, ætti að hvetja löggjafann að staldra við og ígrunda gaumgæfilega áhrif lagasetningarinnar á rekstur og afkomu sjávarútvegsfyrirtækja og á sjávarbyggðir landsins. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Sérfræðingarnir búast við ”umhleypingum á næstu árum meðan útgerðin lagar sig að breyttum aðstæðum“ og segja að áformuð lagasetning muni verða ”mjög íþyngjandi fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja“. Enn fremur að hækkun veiðigjalds muni án efa ”kippa stoðum undan skuldsettari útgerðarfyrirtækjum.“ <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: COLOR: black; 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Þá benda sérfræðingarnir á að byggðaaðgerðir frumvarpsins séu ”ólíklegar til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að“, enda skorti enn þann ”langtímastöðugleika sem getur skapað grundvöll fyrir uppbyggingu atvinnulífs í sjávarbyggðum“. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt? COLOR: black;>

<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Undirritaðir telja að þessi varnaðarorð, sem fylgja frumvörpunum, séu meira en næg ástæða fyrir alþingismenn til að leggja málin til hliðar frekar en að stuðla að því að lögfesta þau og stuðla þannig að ”umhleypingum“ með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki í sjávarbyggðum landsins, m.a. mögulegri lækkun launa sjómanna og fiskverkafólks, lækkunar útsvarstekna sveitarfélaga, minni fjárfestingagetu sjávarútvegsfyrirtækja á landsbyggðinni og þar með en minni atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni en nú er.
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>Við slíkt verður ekki unað.

5.Atvinnuveganefnd Alþingis, 658. mál til umsagnar, frumvarp til laga um veiðigjöld

Málsnúmer 201204001Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar mál nr. 658 frá Atvinnuveganefnd Alþingis, frumvarp til laga um veiðgjöld. Bæjarráð samþykkti að gera sameiginlega, tillögu að ályktun, fjölda sveitarfélaga og fulltrúa þeirra, vegna frumvarps til laga um veiðigjald, að sinni. <B>Ályktunin er eftirfarandi: <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:>Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:>Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir frumvörpunum og sem unnin var að beiðni sjávarútvegs- og landsbúnaðarráðuneytisins, ætti að hvetja löggjafann að staldra við og ígrunda gaumgæfilega áhrif lagasetningarinnar á rekstur og afkomu sjávarútvegsfyrirtækja og á sjávarbyggðir landsins. <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:>Sérfræðingarnir búast við ”umhleypingum á næstu árum meðan útgerðin lagar sig að breyttum aðstæðum“ og segja að áformuð lagasetning muni verða ”mjög íþyngjandi fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja“. Enn fremur að hækkun veiðigjalds muni án efa ”kippa stoðum undan skuldsettari útgerðarfyrirtækjum.“ <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt; black; COLOR:>Þá benda sérfræðingarnir á að byggðaaðgerðir frumvarpsins séu ”ólíklegar til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að“, enda skorti enn þann ”langtímastöðugleika sem getur skapað grundvöll fyrir uppbyggingu atvinnulífs í sjávarbyggðum“. <SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; black; COLOR:> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt;>Undirritaðir telja að þessi varnaðarorð, sem fylgja frumvörpunum, séu meira en næg ástæða fyrir alþingismenn til að leggja málin til hliðar frekar en að stuðla að því að lögfesta þau og stuðla þannig að ”umhleypingum“ með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki í sjávarbyggðum landsins, m.a. mögulegri lækkun launa sjómanna og fiskverkafólks, lækkunar útsvarstekna sveitarfélaga, minni fjárfestingagetu sjávarútvegsfyrirtækja á landsbyggðinni og þar með en minni atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni en nú er. <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: 10pt;>Við slíkt verður ekki unað.

6.Dvalaheimili aldraðra, fundargerðir 2012

Málsnúmer 201204017Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundargerðir 19. og 20. fundar stjórnar Dvalarheimilis aldraðra. Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

7.Eignarhaldsfélagið Fasteign hf-Tillaga á stjórnarfundi EFF 12.apríl 2012

Málsnúmer 201204046Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar tillaga stjórnar Eignarhaldsfélagsins Fasteign hf. Tillagan mun verða tekin fyrir á stjórnarfundi þann 23. apríl n.k. Tillagan felur í sér endurskipulagningu á samningum og munu þeir verða kynntir hluthöfum og leigutökum. Erindið lagt fram til kynningar.

8.Fiskistofa, ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis til handa Norðurlaxi hf

Málsnúmer 201204034Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar erindi frá Fiskistofu til handa Norðurlaxi hf. Umsókn Norðurlax hf. um rekstrarleyfi til fiskeldis á Laxamýri og Auðbrekku Húsavík, þar sem leyfilegt framleiðslumagn er allt að 20 tonn af bleikju, lax og regnboga á hvorum stað. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn og hvetur Fiskistofu að veita Norðurlaxi hf. tilskilið rekstrarleyfi. Jón Helgi vék af fundi undir þessum lið.

9.Frá Iðnaðarráðuneyti varðandi mótun stefnu um lagningu raflína í jörð

Málsnúmer 201204002Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur bréf frá iðnaðarráðuneytinu þar sem fram kemur að iðanaðarráðherra, í samráði við umhverfisráðherra var falið að skipa nefnd er móta á stefnu um lagningu raflína í jörð. Nefndin skal skila tillögum til iðnaðarráðherra fyrir 20. september 2012.Nefndin vill með bréfi þessu hverja alla sem hagsmuna eigi að gæta og aðra sem áhuga hafa, að kynna sér þingsályktunartillöguna og senda athugasemdir og ábendingar sem varða mótun stefnu um raflínur í jörð til nefndarinnar. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar framkvæmda- og hafnanefndar og skipulags- og bygginganefndar.

10.Héraðssamband Þingeyinga, þakkir til Norðurþings

Málsnúmer 201204004Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur þakkarbréf frá Héraðssambandi Þingeyinga. Eftirfarandi kemur fram í bréfinu:"Fyrir hönd Héraðssambands Þingeyinga vill stjórn HSÞ þakka sveitarstjórn Norðurþings fyrir veittan stuðning á árinu 2011 í formi framlags til reksturs skrifstofu HSÞ". Um leið og Bæjarráð þakkar stjórn HSÞ fyrir hlýhug er það von að stuðningur sveitarfélagsins verði félaginu til eflingar og frekari framgangs í störfum sínum.

11.Hilmar Dúi Björgvinsson sækir um f.h. Kirkjugarða Húsavíkur, afslátt af fasteignagjöldum

Málsnúmer 201203013Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá Hilmari Dúa Björgvinssyni, f.h. Kirkjugarða Húsavíkur um styrk til að mæta hækkun fasteignagjalda. Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við beiðninni þar sem ekki er um safnaðarheimili að ræða.

12.Samband sveitarfélaga á Austurlandi-Mikilvægi innanlandsflugs á Íslandi

Málsnúmer 201204043Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur boð á málþing um mikilvægi innanlandsflugs á Íslandi. Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Þróunarfélag Austurlands standa fyrir málþinginu sem haldið verður þriðjudaginn 24. apríl n.k. á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Erindið lagt fram til kynningar.

13.Skúlagarður - fasteignafélag, aðalfundarboð

Málsnúmer 201204014Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Skúlagarð- fasteignafélags ehf. sem fram fer í Skúlagarði þriðjudaginn 24. apríl n.k. og hefst kl. 20:00 Bæjarráð felur Tryggva Finnssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

14.Umhverfisráðuneyti-Ósk um umsögn vegna reglugerðar um verndun Mývatns og Laxár.

Málsnúmer 201204031Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar frá umhverfisráðuneytinu reglugerð um verndun Mývatns og Laxár. Bæjarráð fordæmir þann stutta frest sem gefinn er og beinir því til ráðuneytisins að lengja hann þannig að umsagnir geti verið faglegar. Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar.

15.Arnhildur Pálmadóttir, verkefnið "skapandi tæknimenntastofa"

Málsnúmer 201203085Vakta málsnúmer

Máið var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarráð og var bæjarstjóra falið að ræða við bréfritara. Bæjarstjóri fór yfir verkefnið og kynnti þær hugmyndir að baki þess liggja. Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar beiðni um leigu á Verbúð til framkvæmda- og hafnanefndar. Bæjarráð veitir bæjarstjóra heimild til að ganga frá samningum við bréfritara um verkefnið.

16.Menningarmiðstöð-Aðalfundarboð og Ársreikningur 2011

Málsnúmer 201204052Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Menningarmiðstöðvar Þingeyinga sem fram fer þriðjudaginn 24. apríl n.k. í Safnahúsinu á Húsavík og hefst fundurinn kl. 13:30. Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:00.