Fara í efni

Skúlagarður - fasteignafélag, aðalfundarboð

Málsnúmer 201204014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 43. fundur - 18.04.2012

Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Skúlagarð- fasteignafélags ehf. sem fram fer í Skúlagarði þriðjudaginn 24. apríl n.k. og hefst kl. 20:00 Bæjarráð felur Tryggva Finnssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

Bæjarráð Norðurþings - 68. fundur - 27.02.2013

Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð ásamt dagskrá vegna Skúlagarðs - fasteignafélags ehf. Aðalfundurinn fer fram í Skúlagarði þriðjudaginn 5. mars n.k. og hefst hann kl. 20:00 Bæjarráð felur Jóni Grímssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum og Bergi Elías Ágústssyni til vara.