Fara í efni

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna

Málsnúmer 201206031

Vakta málsnúmer

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 14. fundur - 14.06.2012

Farið var yfir nokkrar greinar barnasáttmálans og leggur Tómstunda- og æskulýðsnefnd það til að barnasáttmálinn verði kynntur sem víðast.Tómstunda- og æskulýðsfulltrúa falið að senda sáttmálann íþrótta- og æskulýðsfélögum innan sveitarfélagsins svo og öllum kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins. Tómstunda- og æskulýðsnefnd samþykkir að senda málið til umræðu í Ungmennaráði Norðurþings.