Fara í efni

Hestamannafélagið Grani, styrkbeiðni

Málsnúmer 201206032

Vakta málsnúmer

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 14. fundur - 14.06.2012

Æskulýðsnefnd Hestamannafélagsins Grana sækir um greiðslu á áður samþykktum styrk fyrir árið 2011 að upphæð 300.000 krónur. Tómstunda- og æskulýðsnefnd samþykkir styrk að upphæð 300.000 krónur. Jafnframt er tómstunda- og æskulýðsfulltrúa falið að ganga til samninga við æskulýðsnefnd Grana um áframhaldandi styrkveitingar. Tómstunda- og æskulýðsnefnd óskar eftir því að æskulýðsnefnd Grana kynni starfsemi sína og framtíðarsýn á næsta fundi nefndarinnar.