Fara í efni

Gjaldskrá vegna eftirskólavistunar fyrir fötluð börn og ungmenni, 5. - 10. bekkur

Málsnúmer 201309052

Vakta málsnúmer

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 37. fundur - 25.09.2013

Lögð fram tillaga að gjaldskrá vegna eftirskólavistunar fyrir fötluð börn og ungmenni. Engin eftirskólavist er fyrir börn eftir að þau ljúka fjórða bekk. Fötluð börn og ungmenni eiga þess kost að sækja Miðjuna eftir að fjórða bekk lýkur. Jöfnunarsjóður greiðir hluta kosnaðarins. Nefndin samþykkir tillöguna með þeirri breytingu að inn verði settur systkinaafláttur samværilegt við gjaldskrá í Túni. Málinu vísað til bæarráðst til staðfestingar.