Fara í efni

Erindi frá Sólveigu Höllu Kristjánsdóttir

Málsnúmer 201309084

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 84. fundur - 10.10.2013

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Sólveigu Höllu Kristjánsdóttir þar sem farið er yfir sálgæsluþörf í samfélaginu. Tillaga fylgir erindinu sem felur í sér aðkomu Norðurþings, Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga og kirkjunnar að samstarfsverkefni um sálgæsluþjónustu við íbúa Norðurþings til viðbótar við þá þjónustu sem þegar er veitt. Bréfritari er tilbúin til viðræðna um verkefnið sé þess óskað. Bæjarráð felur bæjarstjóra og félagsmálastjóra að ræða við bréfritara.