Fara í efni

Landsbyggðin lifi, umsókn um styrk

Málsnúmer 201310037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 84. fundur - 10.10.2013

Fyrir bæjarráði liggur styrkumsókn vegna starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi. Sótt er um 100.000.- króna styrk til að sinna grunnstarfi samtakanna, en markmið þeirra er að vera samstarfsvettvangur fyrir félög, áhugamannahópa og einstaklinga sem hafa það að markmiði að styrkja sína heimabyggð og byggð á landinu. Bæjarráð þakkar fyrir erindið en sér sér ekki fært að verða við því.