Fara í efni

Erindi frá Flugfélaginu Erni varðandi stöðu ríkisstyrkts áætlunarflugs innanlands

Málsnúmer 201310049

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 84. fundur - 10.10.2013

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá flugfélaginu Ernir.Bæjarráð óskaði fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan eftir fundi með forsvarmönnum Isavia vegna aðflugshallamæla við Húsavíkurflugvöll í Aðaldal. Fulltrúar Ísavia munu mæta til fundar á Húsavík næst komandi mánudag til að fara yfir beiðni Norðurþings og Þingeyjarsveitar. Því skal halda til haga að flug til Húsavíkur nýtur engra ríkisstyrkja. Lagt fram til kynningar.