Fara í efni

Reglugerð um starfsemi slökkviliða til umsagnar

Málsnúmer 201409009

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 43. fundur - 17.09.2014

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið sendir til umsagnar tillögu að nýrri reglugerð um starfsemi slökkviliða. Tillagan var unnin af Mannvirkjastofnun í samráði við óformlegan starfshóp sem skipaður var fulltrúum frá Félagi slökkviliðsstjóra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Framkvæmda- og hafnanefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögu.