Fara í efni

Stofnun lóða á vatnsverndarsvæðum

Málsnúmer 201510036

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 133. fundur - 13.10.2015

Norðurþing óskar er eftir samþykki fyrir stofnun tveggja lóða utan um vatnsból, annarsvegar í Gvendarsteinsmýri og hinsvegar í Haukamýri. Fyrir fundi liggja hnitsettir uppdrættir beggja lóðanna.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðarstofnanirnar verði samþykktar.

Bæjarstjórn Norðurþings - 52. fundur - 20.10.2015

Fyrir bæjarstjórn liggur eftirfarandi bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 133. fundi nefndarinnar: "Norðurþing óskar er eftir samþykki fyrir stofnun tveggja lóða utan um vatnsból, annarsvegar í Gvendarsteinsmýri og hinsvegar í Haukamýri. Fyrir fundi liggja hnitsettir uppdrættir beggja lóðanna. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðarstofnanirnar verði samþykktar. "
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og byggingarnefndar