Fara í efni

Hafnarvogir - endurnýjunarþörf

Málsnúmer 201602046

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2016

Lagt fram til kynningar og samþykktar. Ástand núverandi hafnarvogar og endurnýjunarþörf. Fyrirhuguð kaup á nýrri vog til aflavigtunar.
Framkvæmda og hafnarnefnd telur brýnt að fjárfesta í pallavog fyrir Húsavíkurhöfn. Bílavog hafnarinnar hefur látið á sjá og mikilvægt er að bæta þjónustuna.
Áætlaður kostnaður við kaup og uppsetningu er 1,5 milljón og óskar nefndin eftir aukafjárveitingu frá bæjarráði.