Fara í efni

Gatnagerð við Tröllabakka

Málsnúmer 201608046

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 7. fundur - 17.08.2016

Nú er hafinn undirbúningur að gatnagerð vegna framkvæmda Landsnets á Tröllabakka.
Snæbjörn Sigurðarson (í síma) verkefnisstjóri skýrði frá hugmyndum að nýju vegstæði að Tröllabakka. Nefndin felur verkefnisstjóra í samráði við framkvæmda- og þjónustufulltrúa að vinna áfram að lausn mála.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálastjóri - staðgengill sveitarstjóra sat fundinn undir þessum lið.