Fara í efni

Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald nr. 810/2016

Málsnúmer 201611028

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 10. fundur - 16.11.2016

Eftir yfirferð innanríkisráðuneytisins á áður samþykktri samþykkt um gatnagerðargjöld í Norðurþingi liggur fyrir nefndinni breytingartillaga á 7. gr. samþykktarinnar.
Breytingartillagan er samþykkt. Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að auglýsa umrædda samþykkt á viðeigandi stöðum.

Sveitarstjórn Norðurþings - 62. fundur - 22.11.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun 10. fundar framkvæmdanefndar: "Eftir yfirferð innanríkisráðuneytisins á áður samþykktri samþykkt um gatnagerðargjöld í Norðurþingi liggur fyrir nefndinni breytingartillaga á 7. gr. samþykktarinnar.

Breytingartillagan er samþykkt. Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að auglýsa umrædda samþykkt á viðeigandi stöðum."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi breytingu á samþykkt um gatnagerðargjöld.