Fara í efni

Iðavellir 8 - Húsavík

Málsnúmer 201701150

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 13. fundur - 20.02.2017

Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hvort Iðavellir 8 verði leigt til Háskóla Íslands fram á næsta haust til þess að leysa tímabundinn húsnæðisvanda Háskólans.
Framkvæmdanefnd lýsir yfir vilja til þess að leigja húsnæði að Iðavöllum 8 þar til húsnæðið verður nýtt af leikskólanum.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að ganga frá samningi.

Hjálmar Bogi Hafliðason óskar bókað:
"Málið er á forræði byggðarráðs enda er byggðarráð með samning við Háskóla Íslands".