Fara í efni

Götulýsing á Raufarhöfn, erindi frá Hvammi heimili aldraðra í Norðurþingi

Málsnúmer 201702051

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 13. fundur - 20.02.2017

Fyrir liggur erindi frá umsjónarmanni fasteigna Hvamms, heimilis aldraðra um hvort möguleiki sé að bæta götulýsingu við Dvalarheimilið Vík á Raufarhöfn.
Framkvæmdanefnd þarf að taka afstöðu til málsins.
Framkvæmdanefnd samþykkir að bæta lýsingu við Framnesveg sé þörf á því.
Framkvæmdanefnd felur framkvæmda og þjónustufulltrúa að ræða við eiganda Vikur varðandi útfærslu lýsingar.