Birting gagna á heimasíðu Umhverfisstofnunar
Málsnúmer 201702106
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 13. fundur - 20.02.2017
Til stendur að birta skýrslur rekstraraðila um þann úrgang sem meðhöndlaður var á árunum 2014 og 2015.
Takmarkanir geta þó verið á upplýsingarétti ef gögn varða mikilvæga fjárhags- eða viðskiptahagsmuni fyrirtækja og annara lögaðila.
Því er rekstraraðilum gefinn kostur á að koma með athugasemdir til Umhverfisstofnunar um slíkar upplýsingar í sínum skýrslum og er frestur veittur til 27. febrúar 2017.
Takmarkanir geta þó verið á upplýsingarétti ef gögn varða mikilvæga fjárhags- eða viðskiptahagsmuni fyrirtækja og annara lögaðila.
Því er rekstraraðilum gefinn kostur á að koma með athugasemdir til Umhverfisstofnunar um slíkar upplýsingar í sínum skýrslum og er frestur veittur til 27. febrúar 2017.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að gera athugasemdir til Umhverfisstofnunar er lúta að birtingu nafna fyrirtækja.