Fara í efni

Tengivegur milli hafnarsvæðis og Höfða

Málsnúmer 201702113

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 13. fundur - 20.02.2017

Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun varðandi tengiveg milli hafnarsvæðis og Höfða.
Annars vegar er um að ræða uppbyggingu núverandi vegtengingar sem liggur vestan athafnasvæðis Eimskips og hins vegar gerð nýs vegar sem myndi tengja þessi tvö svæði austan Kísilskemmu.
Framkvæmdanefnd beinir því til skipulags- og umhverfisnefndar að nýr tengivegur austan við athafnasvæði Eimskips, Norðurgarður 4. sem tengir hafnarsvæði og Höfða verði hafður í huga í tengslum við skipulagsvinnu á svæðinu.