Fara í efni

Ósk um að sveitarfélagið sækji um styrk vegna ljósleiðara syðst í bæinn

Málsnúmer 201703117

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 15. fundur - 05.04.2017

Fyrir framkvæmdanefnd liggur beiðni frá Kaldbakskoti um að sótt verði um styrk til þess að leggja ljósleiðara fyrir þau fyrirtæki sem staðsett eru syðst í bænum til þess að tryggja að jafnræðis sé gætt meðal íbúa og fyrirtækja á Húsavík.
Í gangi er verkefni sem snýr að því að ljósleiðaravæða dreifbýli sveitarfélagsins.
Þegar strengurinn verður tengdur í sunnanvert í bæínn sem stefnt er að árið 2018, verður boðið upp á þann möguleika að tengja húsnæði í suðurbænum.