Fara í efni

Fjögurra ára samgönguáætlun vegna hafna og sjóvarnarframkvæmda 2018-2021

Málsnúmer 201706127

Vakta málsnúmer

Hafnanefnd - 16. fundur - 12.07.2017

Vegagerðin hefur sent inn ósk um verkefnalista yfir fyrirhuguð verkefni sem falla undir samgönguáætlun er varðar framkvæmdir við hafnir.
Rekstarstjóra hafna falið að forma gögn og óska eftir því við siglingasvið Vegagerðarinnar að fullt tillit verði tekið til þeirra brýnu verkefna sem liggja fyrir við uppbyggingu hafnarmannvirkja í Norðurþingi.