Fara í efni

Sameiginlegt erindi hafnasambandsins og Samgöngustofu

Málsnúmer 201712022

Vakta málsnúmer

Hafnanefnd - 20. fundur - 11.12.2017

Lagt fram til kynningar. Sameiginlegt erindi hafnasambandsins og Samgöngustofu um öryggismál í höfnum landsins.
Starfsmenn hafna Norðurþings eru búnir að yfirfara hafnir m.t.t. hæðar á bryggjuköntum og slysahættu sem skapast getur vegna snjósöfnunar við bryggjutré og kanta.

Hafnanefnd felur rekstrarstjóra hafna að skila til nefndarinnar greinargerð um stöðu mála í öryggismálum hafnanna.