Fara í efni

Botnsvatnshringur - Merkingar og aðgengi.

Málsnúmer 201808064

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 6. fundur - 28.08.2018

Hluti af stígnum í kringum Botnsvatn er moldarslóði sem er óheppilegt sérstaklega þegar blautt er á. Það væri gaman að bera í stíginn annaðhvort kurl eða möl og í leiðinni útbúa einhvers konar merki á leiðinni sem gefa til kynna vegalengd.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur umhverfisstjóra að útfæra hugmyndir um göngustíga m.a. Botnsvatnshringinn, viðhald og merkingar við þá. Leggja skal hugmyndir fram fyrir lok október.